Beldi teglös 6 st.
6.000 kr
Varan er uppseld
Handunnin teglös frá glerverksmiðjunni Beldi í Marokkó, þar sem handverksmenn blása úr endurunnu gleri. Líka til í glæru. Þola uppþvottavél.
- Handblásin glös
- Endurunnið gler
- Þolir uppþvottavél
Hæð 12,5 cm.
6 í pakka á kr. 5000.-